Heimsókn dómsmálaráðherra

Heimsókn dómsmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í gær. Ráðherrann heilsaði upp á starfsmenn á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og fundaði með yfirstjórn embættisins, en …

Bifreið valt á hringtorgi

Bifreið valt á hringtorginu við Bolafót og Njarðarbraut í Reykjanesbæ í gærkvöld. Krapi var á veginum og slæmt skyggni þegar óhappið átti sér stað. Rann …

Kærðir fyrir hraðakstur

Sjö ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Einn þeirra virti ekki stöðvunarskyldu og ók í …

Umferðarslys – vitni óskast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut skammt austan við Kaplakrika, móts við Setbergið mánudaginn 20. mars, en tilkynning um …